Back to All Events

Hátíðarguðsþjónusta í Ósló

  • Nordberg kirke Kringsjågrenda 1, 0861 Oslo, Norway (map)


Hátíðarguðsþjónusta íslenska safnaðarins annan dag jóla fer fram í Nordberg kirkju kl. 14.00. 

Sr. Lena Rós Matthíasdóttir þjónar fyrir altari. 

Ískórinn mun leiða sönginn undir stjórn Gróu Hreinsdóttur. 

46496119_10155654564691962_5893144113108221952_n.jpg


Að lokinni athöfn verður jólaball í safnaðarheimilinu samhliða kirkjukaffi í umsjá Ískórsins. Yngstu þátttakendurnir á jólaballinu munu fá jólanammi. 

Við væntum góðrar þátttöku allra íslendinga í Ósló og nágrenni.

Earlier Event: December 26
Boxing day - Samle gjengen - The Scotsman!
Later Event: December 26
Snøfall med Hjemmesonen